Vefmyndavél

Næsta MXON á Englandi

Núna er orðið klárt hvar MXON verður haldið á næsta ári. England varð fyrir valinu og verður keppnin haldin 23 og 24 september í hinni sögufrægu Farleigh castle braut, sem er nálægt bænum Bath. Bath er 260 km vestur af Stansted, þannig að ekkert mál er fyrir okkur hér á klakanum að skutlast yfir hafið og kíkja á þetta. Hér er væntanleg heimasíða.

Leave a Reply