Glærur frá fundinum

Til að þeir sem ekki mættu á opna fundinn sem VÍK hélt á miðvikudaginn geti glöggvað sig frekar á því sem þar fór fram, þá eru hér glærusýningar þeirra sem voru með þær. Fyrst er það Aron sem bar saman stöðuna á Íslandi og í Svíðjóð. Jóhann Hallsdórsson Lögfræðingur var svo með þessar glærur meðan hann talaði um misræmi í reglum um torfærutæki. Gunnar Bjarnason umhverfisnefnd var með þessa hér, og að síðustu var það Hrafnkell sem stóð upp og bar undir fundinn ályktun, sem var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Skildu eftir svar