Kosning

Vefurinn Motorcyclenews.com er að kjósa mótorhjólamann ársins. Þarna eru ýmsir hjólamenn úr hinum og þessum hjólagreinum. Sá sem við þekkjum trúlega flestir best er Íslandsvinurinn David Knight, og nú er um að gera að fara inn á vefinn hér, og kjósa okkar mann. Við förum varla að láta einhvern götuhjólagaur vinna þetta.

Skildu eftir svar