MXON um helgina

Núna um helgina verður haldin Motocross of Nations keppnin, sem eru hálfgerðir Ólympíuleikar í motocrossheiminum. MXON var haldin fyrst fyrir 57 árum og er nú haldin í sjöunda skipti í Frakklandi. Veðurspáin er frábær og allt að fyllast af fólki og fréttst hefur af hópi Íslendinga sem ætla að mæta á svæðið.
Það verður mögnuð spenna þetta árið, þar sem tveir af öflugustu motocrossökumönnum sögunnar eru mættir, þeir Stefan Everts nífaldur heimsmeistari og Ricky Carmichael sem hefur unnið tólf Supercross titla

og þrettán í AMA Motocross.
Það eru mörg feikna öflug lið þettað árið, en þau lið sem oftans hafa sigrað eru:Bretland 16, USA 15, Belgía 14, Svíðjóð 7,  Ítalía 2,  Rússland 2, Tékkland 1, Frakkland 1.

Skildu eftir svar