Vefmyndavél

Nýjasta nýtt

Vetnishjól er það nýjasta í sportinu í dag. Hér er hjól frá Intelligent Energy sem nær rúmlega 80km hraða og fer 160 km á hleðslunni. Engin hávaði og engin mengun, heldur bara rakt loft sem skilar sér út um pústið. Hjólið er ekki nema 6 hestöfl, en miðað við tækniþróunina í heiminum í dag, þá er þess ekki lengt að bíða að þetta verði mun öflugra.

Leave a Reply