Myndir af brautinni

Svona til að fylgja þessu aðeins eftir þá eru hér nokkrar myndir af brautinni í Ernee þar sem MXON fer fram um helgina. Glæsileg braut sem er 1550 metrar á lengd !

Skildu eftir svar