Mótorhjólasýning AÍH ofg Sjóvá „Sjóvádagurinn“ 4. Júní 2005

Hafnarfjarðarbær heldur í sumar Lista og menningarhátíðina "Bjartir Dagar" dagana 1.-16. Júní.
Af því tilefni hefur komið upp sú hugmynd að halda mótorhjólasýningu á vegum AÍH/VÍH þann 4. júní í samvinnu við SjóváAlmennar á svokölluðum "Sjóvádegi"
Við hjá stjórn VÍH / AÍH höfum því ákveðið að óska eftir því að fá alla mótorhjólamenn og konur í Hafnarfirði til  
Lesa áfram Mótorhjólasýning AÍH ofg Sjóvá „Sjóvádagurinn“ 4. Júní 2005

Salminen óstöðvandi

{mosimage}
Þrátt fyrir að Salminen á KTM hafi dottið í fyrstu beygju og orðið lang síðastur í frammhaldi af því, þá var hraðinn á honum í 6. umferð GNCC sem haldinn var í Loretta Lynn þvílíkur að hann sigraði Glenn Kearney á Suzuki sem varð annar með rúmlega þriggja mínútna mun.
"Ég veit ekki hvað gerðist. Ég átti verulega slæmt start, og svo datt ég í fyrstu beygju eftir það. Aðrir náðu miklu 
Lesa áfram Salminen óstöðvandi

Jón Arnar Magnússon þjálfar motocross og enduro menn

Ólympíufarinn Jón Arnar Magnússon hefur undanfarið verið að þjálfa Team Yamaha. Lögð er áhersla á úthaldsæfingar. Það er gríðarlegt tækifæri að fá mann eins og Jón sem býr yfir gríðarlegu reynslu sem einn fremsti keppnismaður í heimi í sinni grein. Jón er óspar á að ausa úr viskubrunni sínum. Nú er að byrja 
Lesa áfram Jón Arnar Magnússon þjálfar motocross og enduro menn