Jón Arnar Magnússon þjálfar motocross og enduro menn

Ólympíufarinn Jón Arnar Magnússon hefur undanfarið verið að þjálfa Team Yamaha. Lögð er áhersla á úthaldsæfingar. Það er gríðarlegt tækifæri að fá mann eins og Jón sem býr yfir gríðarlegu reynslu sem einn fremsti keppnismaður í heimi í sinni grein. Jón er óspar á að ausa úr viskubrunni sínum. Nú er að byrja 

 nýtt tímabil. Mætt er í andyrið á Árbæjarlaug mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 19.00 æfingin tekur 1 klst. Allir Yamaha menn eru velkomnir að mæta. Áhugasamir hafii samband +eftir kl. 17.00*  við Þór Þorsteinsson í síma 824 6600.

Skildu eftir svar