McGrath comeback?

Sögusagnir eru komnar á kreik að sjöfaldur AMA Supercross meistari Jeremy McGrath ætli að keppa í nokkrum Supercrosskeppnum á næsta ári á Honda CRF450R. Þar sem hann hefur verið að keppa í Supermoto núna á „eftirlaunaárunum“ hefur hann orðið hrifinn af 450 hjólinu. Hann ætlar einnig að keppa í vikunni í Mommoth motocrosskeppninni.
Gæti McGrath orðið samkeppnishæfur í Supercrossinu aftur? Það myndi vissulega vera áhugavert að sjá hann keppa.

Skildu eftir svar