3rd Transatlantic Offroad Challange til umfjöllunar

Vefnum barst ábending um að fjallað er um Klausturskeppnina í nýjasta Dirt Bike Rider (www.dirtbikerider.com) og í Race MC-Sport frá Svíþjóð (www.racemcsport.com). Umfjöllunin er í blöðunum sjálfum, og er enn ein fjöður í hattinn fyrir keppnina, og vekur enn meiri áhuga erlendis.

Skildu eftir svar