Vefmyndavél

Chad Reed áfram hjá Yamaha

“Framlenginig samningsinns er nokkuð einföld. Við vildum fagmennskuna og hæfileikana sem Chad býr yfir til að njóta sín lengur hjá Yamaha og hann vildi vera áfram, vinna fleiri keppnir og titla með sama liði og búnaði“ skýrir Keith McCarty, keppnisstjóri Yamaha “Reed elskar að keppa og er í grunnin, ákafur mótorhjólaunnandi. Hann æfir og testar frá morgni til seint á daginn, ekur þá heim, og hjólar með kærustunni og vinum á TTR90 hjólinu sínu fram í myrkur. Um helgar, eftir viðtöl, eiginhandaráritanir, fer Reed inn í trailerinn og horfir á video af keppninni. Og aftur og aftur spólar hann til baka, til að læra um hjólið sitt, keppinautana og brautina.“

Leave a Reply