Úrslit í motocrosskeppninni á Akureyri

Vefurinn var að fá send úrslitin frá Akureyri.
Mistök urðu við útreikning úrslita í öðru moto í B-flokki. Loftnet tímatökubúnaðar fór í sundur og misstum við það út tvo hringi. Úrslit voru því eins og alltaf birt með fyrirvara á keppnisstað. Því miður voru úrslitin röng að þessu sinni og birtast hér með leiðrétt.
Þau eru undir Dagatal & úrslit. Hver flokkur er í sér Excel skjali, og í hverju skjali eru nokkrir flipar sem sýna t.d. heildarúrslit, úrslit í hverju mótoi, tíma og fleira.

Skildu eftir svar