Vefmyndavél

Álfsnes, vinnukvöld

Vinnukvöldið gekk mjög vel. Um 15 manns mættu og ráku niður 200 girðingarstaura og settu band á milli. Veðrið var gott og þetta tók aðeins rúman klukkutíma. Nóg verður að gera á næstunni og vonandi verður mætingin þá enn betri.
Kv.Hákon

Leave a Reply