Vefmyndavél

Goslok

Í tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá lokum fyrsta áfanga í að byggja motocrossbraut Vestmannaeyja (Goslok 1973) ætlum við í VÍV að bjóða þeim sem áhuga hafa að keyra og keppa með okkur í fyrstu umferð Vestmannaeyja- meistaramótsins sunnudaginn 6.júlí.

Mótið verður allt með léttasta móti og gert eingöngu til þess að hafa gaman af. Brautin verður sett upp með svipuðu fyrirkomulagi og keppt verður á henni í Íslandsmeistaramótinu 2004 (miklar breytingar.)

Við getum tekið á móti og sent hjól með Herjólfi eða Landflutningum ef menn vilja fljúga frá Bakka (5 mínútna flug.) á sunnudeginum uppl. gefur Jón Gísli í síma 4812219 eða 8979687

Leave a Reply