Vefmyndavél

Uppfærð keppnisnúmer

Fresturinn til að breyta keppnisnúmerum rennur út næstkomandi sunnudag, 26 janúar á hádegi.  Nú þegar hafa nokkrir breytt um númer.  Stjórn VÍK vill koma eftirfarandi á framfæri.

  • 1. Sendið tölvupóst sem er eins og sagt er í leiðbeiningunum (sjá leiðbeiningar og ný númer.)
  • 2. Ekki biðja um „eitthvað númer“
  • 3. Ekki biðja um númer sem einhver annar hefur.
  • 4. Hægt er að skipta á númerum ef báðir aðilar samþykkja og láta vita í tölvupóstum.
  • 5. Þeir sem sendu tölvupóst fyrir umsóknarfrest þurfa að senda aftur. Þeir sem sendu fyrirspurn um „eitthvað númer“ þurfa að skilgreina númerið.
  • 6. Lesið reglurnar

kv. / Stjórn VÍK

Leave a Reply