Vefmyndavél

Ný keppnisnúmer

Skiptimarkaðurinn opnaði í dag á hádegi.  Nú, 6 klst. síðar hafa 15 keppendur valið sér annað númer en það sem VÍK úthlutaði þeim.  Fresturinn til að velja sér nýtt númer eða skipta við einhvern rennur út á hádegi, sunnudaginn 26 janúar.
Með þessum breytingum hefur losnað um eitthvað af tveggja stafa númerunum.

Leave a Reply