Gróska í vefnum

Nýjar vefsíður, síður einstaklinga og liða spretta fram þessa dagana.  Af því nýjasta má nefna Heimasíða vélhjóla og vélsleðamanna á Húsavík Icemoto.tkTeam Galfýr og Team KFC.  Fjölmargir hafa endurbætt vefi sína og má þar nefna Sniglana.
Af netföngum margra má ráða að Mr. Pastrana senior hafi verið einn af þeim fyrstu til að nýta sér 3 daga „Wet Wild Night Live Reykjavik Tour“ ferðirnar sem Icelandair auglýsti í bandarískum fjölmiðlum fyrir um 14 árum.  Flestir þessara ungu hæfileikaríku ökumanna bera „jú“ hans eftirnafn!

Skildu eftir svar