Hrein ánægja

Það er alltaf gaman að rekast á nýja íslenska mótorhjólasíðu.  Ánægjan margfaldast hinsvegar þegar síðan er eins skemmtileg og vel framsett og síðan hjá Guðmundi Péturssyni.  Vefsíðan hjá honum snýst að vísu um miklu meira en mótorhjól en til að komast beint þangað skal veljawww.simnet.is/gudmundurp/hjol.html en vilji menn skoða síðuna frá upphafi þá er linkurinnwww.simnet.is/gudmundurp

Skildu eftir svar