Tímatökur, Enduro Hella

Tímataka á Endurokeppninni um helgina verður bæði með hefðbundnum hætti (Guðjón) og nýja kerfið (AMB) verður keyrt samhliða.  Þessi keppni verður því notuð til aðlögunar og prófunar.  Það verða allir að vera með bólur en sendar eru valfrjálsir.  Keppendur eru því hvattir til að finna fram 

 bólurnar sem fyrst og verða sér út um senda (ef þeir ætla að prófa þá)
tímanlega.  Það er takmarkaður fjöldi til af bólum og því nauðsynlegt
að menn hafi upp á þeim sem þeir eiga í fórum sínum.  Við minnum einnig
á að keppendur þurfa að setja sendana í hleðslu sem fyrst þannig að
þeir séu fullhlaðnir um helgina.
Kveðja Tímatökugengið

Skildu eftir svar