Skráning er hafin !

Skráning er hafin í fyrstu og aðra umferð Íslandsmótsins í Enduro sem fram fer á Hellu laugardaginn 14 mai. Skráningin fer fram á netinu í  " Keppnis skráningarkerfi " hér vinstra meginn eins og venjulega. Skráningarfrestur er til kl 23.59 á fimmtudagskvöld. 

Skildu eftir svar