SUMARDAGURINN 1.

það hafa verið mörg handtök og mörgum klukkustundum  verið varið í undirbúning fyrir Klausturs keppnina á undanförnum árum. Frábærir félagsmenn hafa gefið frítímann sinn til að þessi keppni sé möguleg í framkvæmd. Hér má sjá á myndinni hvað  frábærir félagsmenn höfðu fyrir stafni á Sumardaginn 1. fyrir 5 árum. Þetta gerist nefnilega ekki að sjálfu sér og alls ekki bara með keppnisgjöldum.  GLEÐILEGT HJÓLASUMAR.image

Skildu eftir svar