ALLT að gerast hjá VÍK

Það verður ekki af nýrri stjórn VÍK tekið, þeir ætla að taka þetta alla leið.

Það eru: Fjáraflanir í gangi. (og ekkert smá flott veisla þar á bakvið)

Það eru: Flottir fundir með félögum klúbbsins. (mjög jákvætt)

Það eru: Flottar framkæmdir í gangi í Bolaöldunni. (ný braut og ýmsar flottar hugmyndir í gangi)

Og síðast en ekki síst þá er búið að setja upp dagskrá fyrir allt sumarið. (ekkert bull hér, þið vitið hvað er frammundan)

Auðséð að það var kominn tími á endurnýjun í stjórn. Kveðja, Óli Gísla f.v/ stjórnarmaður

Vik dagtal 2016

Skildu eftir svar