Félagsstarfið og Bolaalda

Á meðan flestir lágu í sólbaði ( vonandi ) voru vaskir félagsmenn í VÍK sveittir í Bolaöldunni að vinna við EnduroCross braut. Einn offvirkur af pólskum uppruna fór hamförum um svæðið , ásamt góðum vinum,  riggaði upp skemmtilegum þrautum og mjög skemmtilegu svæði. Það verður ekki af Robert tekið, þegar hann tekur sig til þá er það STÓRT. Við erum heppin að hafa svona félagsmenn innan okkar raða.

Bolo 9.8.15 7 Boló 9.8.15 2 Boló 4 Boló 9.8.15 5 Boló 9.8.15. 6Boló 9.8.15 3

Skildu eftir svar