Félagsstarfið.

Félagsmenn í VÍK ríða ekki við einteyming, það er á hreinu. Á meðan við hin höfum verið í sólbaði, með ýmsan vökva á kanntinum, hefur Pétur Smára verið að setja saman endursmíðaða ripperinn okkar. Það er jú að styttast í MX mótið okkar sem verður 22.08.15.  Það verður frábært þegar við getum farið í að rippa upp brautina aftur og fá hana mjúka 🙂

ATH brautin er opin alla daga fram að keppni nema annað sé auglýst hér á síðunni.

Ripperinn verður aldeilis glæsilegur að verki loknu.
Ripperinn verður aldeilis glæsilegur að verki loknu.

Skildu eftir svar