Keppendalistinn á Klaustri 2015

Góðir hálsar, gleðin er skammt undan og hér er keppendalistinn sem margir hafa beðið eftir með óþreyju. Aron Berg Pálsson sigraði skráningarkeppnina í ár – líklega annað árið í röð, geri aðrir betur! „Skráningardeild VÍK“  aka Einar Sverrisson hefur legið yfir listanum í allan dag og lagað þær skráningar sem óskað var eftir og fundið út úr þeim fjölmörgu sem „gleymdu“ að skrá keppnisfélagann í hasarnum í skráningunni. Enn vantar þó nafn og upplýsingar um tvo keppendur á listann og væri gott að fá upplýsingar um þau sem allra fyrst!

Fjöldi keppenda er rétt yfir 200 í þetta skiptið og þó það hefði verið gaman að sjá fleiri þá munu eftirtaldir vonandi skemmta sér konunglega. Brautin var amk. merkt um helgina og er í sínu albesta formi. Listinn er hér fyrir neðan – skoðun hefst svo hjá BogL á morgun miðvikudag kl. 18.15.  Sjáumst þar.

Listinn er birtur með fyrirvara um innskráningarvillur keppenda og athyglisbrest undirritaðs og „skráningardeildarinnar“. Þetta er endanlegur keppendalisti og honum verður ekki breytt héðan af, enda vinna við tímatökukerfi ofl komin af stað. Ef keppandi kemst ekki af einhverjum orsökum væri gott að fá tölvupóst á vik@motocross.is.

Flokkur                          Númer     Nafn

K6 Járnkallinn 1 Aron Berg Pálsson
K6 90+ flokkur 2 Gunnar Sigurðsson
K6 90+ flokkur 2 Leifur Þorvaldsson
K6 Afkvæmaflokkur 3 Sebastían Georg Arnfj Vignisson
K6 Afkvæmaflokkur 3 Vignir Örn Oddsson
K6 90+ flokkur 4 Brynjar Kristjánsson
K6 90+ flokkur 4 n/n
K6 Tvímenningur 5 Hjálmar Óskarsson
K6 Tvímenningur 5 Ólafur Haukur Hansen
K6 Þrímenningur 6 Jóhannes Sveinbjörnsson
K6 Þrímenningur 6 Magnús Þór Sveinsson
K6 Þrímenningur 6 Þorgeir Ólason
K6 Tvímenningur 7 Björn Torfi Axelsson
K6 Tvímenningur 7 Sigurbjörn Hafsteinsson
K6 Þrímenningur 8 Axel Arndal
K6 Þrímenningur 8 Ágúst Scheving Jónsson
K6 Þrímenningur 8 Sigurjón Snær Jónsson
K6 90+ flokkur 9 Grétar Sölvason
K6 90+ flokkur 9 Gunnar Sölvason
K6 90+ flokkur 10 Jósef Gunnar Sigþórsson
K6 90+ flokkur 10 Þór Emilsson
K6 Járnkallinn 11 Steingrímur Örn Kristjánsson
K6 – Para/hjónaflokkur 12 Haukur Þorsteinsson
K6 – Para/hjónaflokkur 12 Theodóra Björk Heimisdóttir
K6 Tvímenningur 13 Erling Valur Friðriksson
K6 Tvímenningur 13 Óskar Þór Gunnarsson
K6 90+ flokkur 14 Bjarni Brynjólfsson
K6 90+ flokkur 14 Garðar K. Vilhjálmsson
K6 Tvímenningur 15 Magnús Árnason
K6 Tvímenningur 15 Unnar Sveinn Helgason
K6 Þrímenningur 16 Hilmar Már Gunnarsson
K6 Þrímenningur 16 Ingimar Alex Baldursson
K6 Þrímenningur 16 Jón Ágúst Garðarsson
K6 Tvímenningur 17 Guðbjartur Magnússon
K6 Tvímenningur 17 Gunnlaugur Karlsson
K6 Járnkallinn 18 Ármann Örn Sigursteinsson
K6 Járnkallinn 19 Benedikt Gíslason
K6 Tvímenningur 20 Kári Sigurbjörnsson
K6 Tvímenningur 20 Kári Sigurbjörnsson
K6 Tvímenningur 21 Orri Pétursson
K6 Tvímenningur 21 Pálmar Pétursson
K6 Járnkallinn 22 Róbert Magnússon
K6 90+ flokkur 23 Kristján Már Magnússon
K6 90+ flokkur 23 Máni Sigfússon
K6 Tvímenningur 24 Karl Lilliendahl Ragnarsson
K6 Tvímenningur 24 Viggó Örn Viggósson
K6 Tvímenningur 25 Jón Bjarni Björnsson
K6 Tvímenningur 25 Sigmar Páll Egilsson
K6 Þrímenningur 26 Jóhann Jóhannsson
K6 Þrímenningur 26 Magnús Ómar Jóhannsson
K6 Þrímenningur 26 Sara lorange Magnúsdóttir
K6 Afkvæmaflokkur 27 Elvar Kristinsson
K6 Afkvæmaflokkur 27 Jóhann Ögri Elvarsson
K6 Tvímenningur 28 Bartosz Knasiak
K6 Tvímenningur 28 Robert Knasiak
K6 – 100+ flokkur 29 Árni Stefánsson
K6 – 100+ flokkur 29 Sigurður Hjartar Magnússon
K6 Þrímenningur 30 Arnar Hagerup Isaksen
K6 Þrímenningur 30 Bjarni Guðmannsson
K6 Þrímenningur 30 Jónas Már Einarsson
K6 Járnkallinn 31 Jón Geir Birgisson
K6 – 100+ flokkur 32 Guðbergur Guðbergsson
K6 – 100+ flokkur 32 Sigmundur Sæmundsson
K6 – Para/hjónaflokkur 33 Ástrós Líf Rúnarsdóttir
K6 – Para/hjónaflokkur 33 Gunnar Óli Sigurðsson
K6 Þrímenningur 34 Guðmundur Helgi Gíslason
K6 Þrímenningur 34 Guðmundur Rúnar Guðmundsson
K6 Þrímenningur 34 Örvar Reyr Söndruson
K6 Tvímenningur 35 Jóhann Pétur Hilmarsson
K6 Tvímenningur 35 Sveinbjörn Reyr Hjaltason
K6 Tvímenningur 36 Björgvin Jónsson
K6 Tvímenningur 36 Hjálmar Jónsson
K6 Tvímenningur 37 Guðmundur Kort Nikulásson
K6 Tvímenningur 37 Oddur Jarl Haraldsson
K6 Afkvæmaflokkur 38 Jón Kristján Jacobsen
K6 Afkvæmaflokkur 38 Victor Ingvi Jacobsen
K6 – 100+ flokkur 39 Ragnar Ingi Stefánsson
K6 – 100+ flokkur 39 Reynir Jónsson
K6 Tvímenningur 40 Bjön Ingi Guðjónsson
K6 Tvímenningur 40 Gústav Alex Gústavsson
K6 Tvímenningur 41 Benedikt Hermannsson
K6 Tvímenningur 41 Ingvar Birkir Einarsson
K6 Tvímenningur 42 Andri Jamil Ásgeirsson
K6 Tvímenningur 42 Sölvi Borgar Sveinsson
K6 Járnkallinn 43 Jóhann Benedikt Guðmundsson
K6 Þrímenningur 44 Georg Gíslason
K6 Þrímenningur 44 Hjalti Már Bjarnason
K6 Þrímenningur 44 Mario De Lisi
K6 Tvímenningur 45 Atli Fannar Bjarnason
K6 Tvímenningur 45 Hafsteinn Þorberg Thorvaldsson
K6 Þrímenningur 46 Knútur Gunnar Henrysson
K6 Þrímenningur 46 Magnús Helgi Jónsson
K6 Þrímenningur 46 Pétur Karlsson
K6 Tvímenningur 47 Brynjar Örn Áskelsson
K6 Tvímenningur 47 Karl Ágúst Hoffritz
K6 90+ flokkur 48 Henrik E. Thorarensen
K6 90+ flokkur 48 n/n
K6 Tvímenningur 49 Atli Már Magnússon
K6 Tvímenningur 49 Egill Sigurjónsson
K6 Afkvæmaflokkur 50 Hrafn Guðlaugsson
K6 Afkvæmaflokkur 50 Márus Líndal Hjartarson
K6 Tvímenningur 51 Michael Benjamín David
K6 Tvímenningur 51 Víðir ingi ívarsson
K6 Tvímenningur 52 Jóhann Arnarson
K6 Tvímenningur 52 Jóhann Bragi Ægisson
K6 Afkvæmaflokkur 53 Rakel Ýr Reynisdóttir
K6 Afkvæmaflokkur 53 Reynir Hrafn Stefánsson
K6 Tvímenningur 54 Axel Guðni Sigurðsson
K6 Tvímenningur 54 Sindri Már Fannarsson
K6 90+ flokkur 55 Birgir Már Georgsson
K6 90+ flokkur 55 Guðbjartur Stefánsson
K6 – Para/hjónaflokkur 56 Björn Gústaf Hilmarsson
K6 – Para/hjónaflokkur 56 Guðrún Hjaltalín
K6 Afkvæmaflokkur 57 Gísli Þór Ólafsson
K6 Afkvæmaflokkur 57 Ólafur Þór Gíslason
K6 Járnkallinn 58 Einar Sverrisson
K6 Tvímenningur 59 Elías Wium Guðmundsson
K6 Tvímenningur 59 Jón Haukur Stefánsson
K6 Þrímenningur 60 Bjarni Þór Einarsson
K6 Þrímenningur 60 Haukur Skúlason
K6 Þrímenningur 60 Kristján Örn Jónsson
K6 Járnkallinn 61 Bjarki Dagur Guðjónsson
K6 Þrímenningur 62 Gísli Magnús Garðarsson
K6 Þrímenningur 62 Hreinn Heiðar Jóhannson
K6 Þrímenningur 62 Janus Jónsson
K6 Járnkallinn 63 Arnar Gauti Þorsteinsson
K6 Járnkallinn 64 Jón Símonarson
K6 Járnkallinn 65 Gunnlaugur Sigurjónsson
K6 Afkvæmaflokkur 66 Signý Stefánsdóttir
K6 Afkvæmaflokkur 66 Stefán Gunnarsson
K6 Tvímenningur 67 Magni Snær Kjartansson
K6 Tvímenningur 67 Steinþór Guðni Stefánsson
K6 Tvímenningur 68 Geirharður Jóhannsson
K6 Tvímenningur 68 Magnús Þór Jóhannsson
K6 90+ flokkur 69 Björn Sveinsson
K6 90+ flokkur 69 Frosti Þorkelsson
K6 Tvímenningur 70 Ástráður Ási Magnússon
K6 Tvímenningur 70 Sigurður Óli Magnússon
K6 90+ flokkur 71 Baldur Pálsson
K6 90+ flokkur 71 Guðmundur Tryggvi Ólafsson
K6 Járnkallinn 72 Guðmundur Sævar Birgisson
K6 Tvímenningur 73 Arnór Steinar Einarsson
K6 Tvímenningur 73 Ævar Bjarnason
K6 Tvímenningur 74 Eysteinn Mar Sjafnarson
K6 Tvímenningur 74 Ólafur Elí Líndal Hjartarson
K6 Tvímenningur 75 Arnar H Guðbjörnsson
K6 Tvímenningur 75 Arnar Helgi Guðbjörnsson
K6 Tvímenningur 76 Hallfreður Ragnar Björgvinsson
K6 Tvímenningur 76 Sturla Jónsson
K6 – 100+ flokkur 77 Ásgeir Ásgeirsson
K6 – 100+ flokkur 77 Ólafur Páll Sölvason
K6 Þrímenningur 78 Benedikt Ólafsson
K6 Þrímenningur 78 Ólafur Baldursson
K6 Þrímenningur 78 Páll Halldór Hálldórsson
K6 Þrímenningur 79 Árni Páll Einarsson
K6 Þrímenningur 79 Jóhann Óli Einarsson
K6 Þrímenningur 79 Stefán Vignirsson
K6 Tvímenningur 80 Arnar Björnsson
K6 Tvímenningur 80 Ragnar Björnsson
K6 Kvennaflokkur 81 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir
K6 Kvennaflokkur 81 Sóley Sara David
K6 Tvímenningur 82 Guðmundur Jóhannsson
K6 Tvímenningur 82 Pétur Þorleifsson
K6 Þrímenningur 83 Bergsveinn Snorrason
K6 Þrímenningur 83 Haraldur Bergsson
K6 Þrímenningur 83 Hlynur Elfar Þrastarson
K6 Tvímenningur 84 Daniel Slawomir Wandachowicz
K6 Tvímenningur 84 Janek Trusevic Rolandsson
K6 Tvímenningur 85 Steinar Ingi Rúnarsson
K6 Tvímenningur 85 Unnar Vigfússon
K6 Tvímenningur 86 Árni Jón Arinbjarnarson
K6 Tvímenningur 86 Heiðar Víkingur Sölvason
K6 Afkvæmaflokkur 87 Birna K Gunnlaugsdóttir
K6 Afkvæmaflokkur 87 Gunnlaugur Rafn Björnsson
K6 Þrímenningur 88 Anton Kristinn Pétursson
K6 Þrímenningur 88 Eyþór Tómasson
K6 Þrímenningur 88 Viðar Hjaltason
K6 Tvímenningur 89 Hafsteinn Gunlaugsson
K6 Tvímenningur 89 Unnar Ari Hansson
K6 Afkvæmaflokkur 90 Kristján Steingrímsson
K6 Afkvæmaflokkur 90 Steingrímur Örn Kristjánsson
K6 Járnkallinn 91 Hannes Ástráður Auðunarson
K6 Járnkallinn 92 Ásþór Ísak Jökulsson
K6 Tvímenningur 93 Gísli Rafn Gylfason
K6 Tvímenningur 93 Sigurður Óskar Arnarsson
K6 Tvímenningur 94 Einar Magnús Einarsson
K6 Tvímenningur 94 Gísli Ársæll Snorrason
K6 Járnkallinn 95 Jóhann Björgvinsson
K6 Tvímenningur 96 Haukur Snær Jakobsson
K6 Tvímenningur 96 n/n
K6 Tvímenningur 97 Andri Þórarinsson
K6 Tvímenningur 97 Ari Jóhannsson
K6 Þrímenningur 98 Haraldur Björnsson
K6 Þrímenningur 98 Skúli Þór Johnsen
K6 Þrímenningur 98 Örn Sævar Hilmarsson
K6 Þrímenningur 99 Árni Gunnarsson
K6 Þrímenningur 99 Eysteinn Jóhann Dofrason
K6 Þrímenningur 99 Haukur Guðmundsson
K6 Afkvæmaflokkur 100 Pétur Smárason
K6 Afkvæmaflokkur 100 Viggó Smári Pétursson
K6 Járnkallinn 101 Friðjón I. Guðmundsson
K6 Kvennaflokkur 102 Björk Erlingsdóttir
K6 Kvennaflokkur 102 Guðfinna Gróa Pétursdóttir
K6 Þrímenningur 103 Helgi Már Hrafnkelsson
K6 Þrímenningur 103 Hlynur Hrafnkellsson
K6 Þrímenningur 103 Hrafnkell Sigtryggsson
K6 Afkvæmaflokkur 104 Gunnar Ólafsson
K6 Afkvæmaflokkur 104 Elísa Eir Gunnarsdóttir

Skildu eftir svar