Vefmyndavél

KRAKKAKEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS

Eins og flestir hafa tekið eftir er óveður úti og líklegt er að veðrið sé enn verra í Bolaöldu. Því ætlum við að fresta keppninni sem átti að vera á eftir. Við ætlum að stefna á að hafa keppnina á fimmtudag, þar sem veðurspáin, eins og staðan er í dag, góð. Plan C er þá að keppnin verði haldin á laugardag.

Mæting á fimmtudag er þá eins og átti að vera í dag, kl 17:30 og byrja strax að hita upp. Keppnin hefst svo á slaginu 18.

Hlökkum til að sjá sem flesta á fimmtudag!

Kveðja,

Gulli og Helgi Már

Leave a Reply