Krakkakeppni í dag

Pálmar fór uppí braut áðan og tók stöðuna og sagði að bratuin væri í góðu lagi þannig að keppnin verður í dag.  Mæting er kl:17:30 10410551_10203027935313895_8463676123069397020_nfyrir alla og byrjum við stundvíslega kl:18:05.  Verðlaunaafhending verður eftir keppnina en grillið frestast fram á sunnudag.

Á sunnudag byrjum við æfingar inni í reiðhöllinni, frítt fyrir alla á fyrsta æfinguna, Pétur verður með grill og það verður grillað eftir æfinguna.  Mæting kl:17:00 fyrir 50/65 og kl:18:00 fyrir 85. Hlökkum til að sjá sem flesta.

kv

Gulli og Helgi

 

 

 

Skildu eftir svar