Æfingar falla niður í Reiðhöllinni

Þær fréttir voru að berast að tímar í Reiðhöllinni falla niður á næstunni vegna óviðráðanlegra orsaka. Æfing fellur því niður a morgun, en við byrjum aftur eins fljótt og hægt er. Snjó er farið að leysa í Bolaöldu og ábyggilega stutt í að við getum farið að nota 85 brautina þar.

Kveðja,  Helgi og Össi

Skildu eftir svar