BARNASTARFIÐ er í fullum gangi.

Nú meigum við í stjórn skammast okkar. Við gleymum alveg að minnast áIMG_3783 Barnastarfið sem er í fullum gangi þó úti sé kallt og engar drullumallarabrautir til að keyra í.

Krakkarnir eru búin að vera á fullu í Reiðhöllinni í vetur og svaka fjör hjá þeim. Það mættu margir taka krakkana til fyrirmyndar.

TÍMARNIR: Eru á Sunnudögum í Reiðhöllinni Víðidal. Það er nægt pláss fyrir alla sem vilja mæta. ATH þjálfarar taka við greiðslu á staðnum.

50cc frá 17 til 18,     65cc 18-19,     85cc 19 til 20

 

Skildu eftir svar