Þökkum fyrir árið sem er að líða.

Stjórn VÍK þakkar öllu hjólafólki sem og öðrum fyrir árið sem er að líða. Við horfum með björtum augum til ársins 2014 og ætlum okkur ekkert annað en fulla gjöf og engar bremsur. Farið varlega um gleðinnar dyr.

Bratislava_New_Year_Fireworks

Skildu eftir svar