Sumarið er tíminn og nú er gott að yfirfara tugguna.

sag_3001Sagið í afturdempara er eitt af grunnstillingaratriðum í fjöðruninni. Það er hægt að skrúfa stillingarnar í dempurunum, fram og til baka án þess að finna góðan ballans í fjöðrunina, ef sagið er ekki rétt. Rétt sag er vanalega gefið upp í bókunum sem fylgja með hjólunum eða þá að hægt er að tala við umboðin til að fá málin.

Klikkið HÉR, skoðið vel og drífið ykkur í að græja og gera.

Skildu eftir svar