BOLAÖLDUSVÆÐIÐ ER LOKAÐ.

Að undantekinni barnabrautinni er svæðið lokað.

Þó að það sé sæmilega hlýtt hér niður í bæ er kalt og frost upp á Bolaöldusvæðinu. Við vorum að laga stóru brautina í gær með jarðýtu en gátum ekki klárað alla brautina vegna frosinna svæða. Slóðakerfið er heldur ekki tilbúið til að taka við umferð, skaflar eru hér og þar og ekki  viljum við að ofursprækir hjólarar tæti út um allt.

Vinsamlegast sýnið þolimæði. Vonumst til að geta opnað svæðið bráðlega. Bolaöldunefndin horfir til þess að geta opnað svæðið þann 25. Það verður tilkynnt hér vel og vandlega.

Bolaöldu tuðararnir.

Skildu eftir svar