Fyrir þá sem eru að æfa á fullum krafti fyrir sumarið.

Hér er áhugaverð grein um hvers vegna skal borða fyrir morgunæfingu.

Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Í framhaldi af því munum við fá athyglisverðan pistil frá Jóa Pétri ( Boot Camp Akranesi, VÍFA ) um mataræði. Þar mun hann gefa okkur nokkrar góðar ráðleggingar um hvað er gott að borða fyrir og eftir æfingar. Kemur hér á vefinn á næstu dögum.

 

Skildu eftir svar