Jóla Hvað

Svo er það hin fullkomna jólagjöf. Ég persónulega get ekki gert upp við mig hvort ég ætti að fá mér nýtt MX hjól eða hvort ég ætti bara að skella mér á létt og skemmtilegt 2T endurohjól. Best væri svo sem að eiga bæði í skúrnum, svona ef $$ væru ekkert vandamál 🙂 Skella þessu bara í kæruleisi tala við SP, Glitnir, Avant og fá lán !!!!! Nei úpps það er víst ekki 2007. GLEÐILEG JÓL vonandi hef ég ekki drepið ykkur úr leiðindum með jólagjafar hugmyndir.

Skildu eftir svar