Vefmyndavél

Jóla Hvað

Það er nú þannig með okkur hjólafólk að við erum hégómleg fyrir allan peninginn. Við göngum um í göllum sem eru í öllum regnbogans litum, karlmenn í bleiku og kvennmenn í hauskúpugöllum og þykjum við rosa flott. Ekki síður erum við hégómlega á hjólin okkar og viljum hafa þau sem flottust, þar koma límmiða kittin heit inn. Þau er einmitt hægt að fá í öllum regnbogans litum. Fínt í jólapakkann.

2 comments to Jóla Hvað

Leave a Reply