Krakkaæfingar stoppa ekki !!

Já við ætlum að halda áfram með krakkaæfingar í allan vetur. Við verðum úti í Bolöldu í Október og reiknum með að fara inní reiðhöllina í Nóvember.

Við verðum alla sunnudaga frá kl 16-18 (sömu hópar) hver hópur er í 2 klukkutíma. Báðir hópar á sama tíma nema í sitthvorri brautinni.

Mánuðurinn kostar 10.000.- við vonumst eftir að sjá sem flesta hvort sem þeir eru frá Keflavík, Selfossi, Reykjavík …. nú er enginn afsökun fyrir að mæta ekki. Mæta með pening á fyrstu æfingu sem er núna á sunnudag.

Kv. Gulli & Helgi Már

2 hugrenningar um “Krakkaæfingar stoppa ekki !!”

Skildu eftir svar