Race Police

VÍK vantar nokkra vaska menn/konur til að vera í Race Police í Enduro keppninni á Laugardag.

Race Police snýst um það að vera út í braut og laga til Stikur sem brotna eða detta niður,og einnig að fylgjast með keppendum hvort að þeir fari ekki réttar leiðir og tilkynna brot ef það á við.Það er æskilegt að viðkomandi sé á Hjóli,en það er líka hægt að vera á gangi þar sem að töluvert af brautinni er í ágætis göngufæri. Án Race Police fer keppnin ekki fram.

Þeir sem eru aflögufærir geta sett sig í samband við Gugga í síma 8643066 eða send e-mail guggi@flug.is. Koma svo.

Skildu eftir svar