Vefmyndavél

Endurokeppnishringur í Bolaöldu.

Keppnishringurinn sem notaður verður um næstu helgi er í smíðum þessa dagana af Enduronefnd.

Brautinn er auðkennd með stikum og borðum og það ætti ekki að fara framhjá neinum sem aka um ef þeir eru komnir inn á þennan keppnishringin.Það er ekki ætlast til að keppendur séu að aka þennan hring fyrir keppni.Það verður vinnukvöld í hringnum á Fimmtudagskvöld og menn eru  velkomnir þá við að hjálpa við og gera þennan hring perfect.

 

2 comments to Endurokeppnishringur í Bolaöldu.

Leave a Reply