Vefmyndavél

Skráning í 3ju umferðina

Rétt er að minna menn og konur á skráningu í þriðju umferðina í Íslandsmótinu í motocrossi sem nú er í gangi á msisport.is. Skráningunni lýkur á morgun, þriðjudag, klukkan 21.

Keppnin fer fram á Akranesi á laugardaginn.

Leave a Reply