Akrabraut lýtur frábærlega út fyrir keppnina

Brautin

Skagamenn eru búnir að vera að vinna við brautina svotil stanslaust frá því á miðvikudag. Miðað við þær myndir sem ég sá á FB síðunni þeirra þá er brautin geggjuð. Heyrði í einum félagsmanni sem sagði ef að vökvað væri meira þá yrði þetta muddrace.

Hvet alla sem vetlingi geta valdi til að mæta á Skagann og sjá frábært íþróttafólk takast á í flottri braut.

Ein hugrenning um “Akrabraut lýtur frábærlega út fyrir keppnina”

  1. Strákarnir á Akranesi eiga stórt hrós skilið fyrir flott svæði og frábæra braut sem hægt er að bæta hér og þar á næstu árum.

    Ég vona að þessi keppni verði á hverju ári hér eftir, það var erfitt að standa á hliðarlínunni og horfa á alla keyra í þessari flottu braut!

Skildu eftir svar