Bolaöldusvæðið.

Garðar og co vilja koma eftirfarandi á framfæri:

Brautirnar er í pottþéttu ásigkomulagi og flott rakastig, slóðarnir er allir mjög góðir og veðrið er loksins orðið gott fyrir okkur hjólafólkið. Húsið er opið ef starfsmenn eru á svæðinu og þá er kaffið vanalega ekki langt undan. Brautirnar eru opnar í allan dag og um helgina. Nú er bara að rífa fram tugguna og hjóla af sér afturendann.

Brautarstjórn.

Skildu eftir svar