Skráning í Akureyrar enduróið í fullum gangi

Rétt er að minna menn á að skráning í 3. og 4. umferðirnar í Íslandsmótinu í Enduro-Cross Country er í fullum gangi. Skráningin fer fram á vef MSÍ og lýkur á morgun, þriðjudag, klukkan 21.

Keppnin fer svo frá á Akureyri á laugardaginn.

Skildu eftir svar