Sumarið komið í Ameríku

Það leit út fyrir frekar dauft sumar þegar flestar stærstu motocrossstjörnurnar meiddust í vetur. James Stewart kom svo mörgum á óvart með því að skrá sig til leiks eftir 4 ára hvíld frá motocrossinu. Fyrsta keppnin var í gær:


Skildu eftir svar