Keppendafundur og ráslisti

Ráslistinn fyrir Klaustur er þá loksins klár. Flestir hafa fengið ný númer, en hafa þó haldið stöðu sinni í rásröðinni. Ýmsar gloppur voru í listanum og þegar lið voru færð fram til að fylla í auð rásnúmer þá eðlilega riðlast öll númer.

Munið að í keppnisgjaldinu fylgir límmiða kitt fyrir liðið, þannig að það verða allir vel merktir á Klaustri.

Í því sambandi er rétta geta þess að það er ekki leyfilegt að vera með önnur númer á hjólinu eða treyjum.

Nú er bara að halda áfram að gera allt klárt fyrir næstu helgi!

KEPPENDAFUNDUR á miðvikudaginn  !!

Á miðvikudaginn 23.05.2012. Kl 18:30  hjá  bifreiðaumboðinu BL, Sævarhöfða 2.

Öllum keppendum er boðið til kynningarfundar n.k. miðvikudag og á sama tíma er keppendum boðið að koma með hjól, hjálm og pappíra til skoðunar.

Það er um að gera að nýta sér þetta til að lækka stressfaktorinn þegar kemur að keppninni.  Þeir sem ganga frá skoðun og skráningu fá einnig úthlutað límmiða-kittinu með keppnisnúmerinu.
Skoðunin verður opin til kl. 20:00.

ATH þeir sem ekki hafa greitt keppnisgjaldið hafa ekki keppnisrétt. Sjá meðfylgjandi keppendalista hér fyrir neðan.

Nr Nafn 1 Nafn 2 Nafn 3
1 Gunnar Sigurðsson 1 Eyþór Ingi Gunnarsson
2 Garðar Atli Jóhannsson 2 Sölvi Borgar Sveinsson
3 Ásgeir Elíasson 3 Með ÁE – óklárt!
5 Bjarki Sigurðsson 5 Eyþór Reynisson
6 Guðbjartur Magnússon 6 Ingvi Björn Birgisson
7 Helgi Valur Georgsson 7 Einar Bragason
8 Jóhann Gunnar Hansen Arnarson 8 Stefán Þór Jónsson
9 Brynjar Þór Gunnarsson 9 Hákon Ingi Sveinbjörnsson
10 Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson 10 Stevie Mackenzie
11 Atli Már Guðnason 11 Ágúst Már Viggósson
12 Eiríkur Arnar Hansen 12 Sindri Jón Grétarsson
14 Valdimar Þórðarson 14 Gunnlaugur Rafn Björnsson
15 Hjálmar Jónsson 15 Björgvin Jónsson
16 Aron Ómarsson 16 Örn Sævar Hilmarsson
17 Ágúst Björnsson 17 Haukur Þorsteinsson
18 Benedikt Helgason 18 Pálmar Pétursson
19 Brynjar Kristjánsson 19 Hákon Andrason
20 Gunnar Sölvason 20 Friðjón Ingi Guðmundsson
21 Ísak Guðjónsson 21 Gústaf Adolf Hermannsson
22 Magnús Guðbjartur Helgason 22 Birgir Guðbjörnsson
23 23
24 Orri Jónsson 24 Björgvin Andri Garðarsson
25 Gunnþór Sigurgeirsson 25 Friðrik Einarson
26 Hjörtur Pálmi Jónsson 26 Stefán Órn Magnússon
27 Viktor Guðbergsson 27 Kjartan Gunnarsson
28 Erling Valur Friðriksson 28 Óskar Þór Gunnarsson
29 Finnur Bjarni Krisjánsson 29 Skúli Geir Jensson
30 Jóhann Pétur Hilmarsson 30 Sveinbjörn Hjaltason
31 Grétar Már Þorvaldsson 31 Leifur Þorvaldsson
32 Ármann Ólafur Guðmundsson 32 Bjarni G. Nicolaisson
33 Hörður Eyþórsson 33 Unnar Vigfússon
34 Ólafur Haukur Hansen 34 Vignir Örn Oddsson
35 Ólafur Freyr Ólafsson 35 Axel S Arndal
36 Björn Ingi Guðjónsson 36 Gunnlaugur Jónsson
37 Heimir Sigurðsson 37 Ármann Ingi Ingvason
38 Haraldur Gunnarsson 38 Victor Ingvi Jacobsen
39 Björgvin Atlason 39 Loftur Guðni Matthíasson
40 Haukur Hlíðkvist Ómarsson 40 Hrafn H. Hauksson
41 Jón Viðar Sigurgeirsson 41 Bjarni Sigurgeirsson
42 Óskar Svanur Erlendsson 42 Jón þór Eggertsson
43 Magnús Jóhannsson 43 Geirharður Jóhannsson
44 Ástráður Ási Magnússon 44 Sindri Snær Birgisson
45 Guðmundur Óli Gunnarsson 45 Magnea Magnúsdóttir
46 Viðar Þór Hauksson 46 Hilmar Hauksson
47 Baldvin Hermann Ásgeirsson 47 Óskar Kristinn Óskarsson
48 Benedikt Þrastarson 48 Axel Óli Breiðfjörð
50 Birkir Freyr Björgvinsson 50 Steinar Már Ragnarsson
51 Bjarni Valsson 51 Sveinn Bjarni Magnússon
52 Þorbjörn Heiðar Heiðarsson 52 Ernir Freyr Sigurðsson
53 Daníel Kristján Mathiesen 53 Davíð Þór Traustason
54 Sigurjón Eiðsson 54 Stefán Briem
55 Daníel Ingi Eggertsson 55 Ólafur Einarrson
56 Bjarni Bogi Gunnarsson 56 Hafsteinn Snorri Halldórsson
57 Benedikt Hermannsson 57 Stefán Helgi Garðarsson
58 Svanur Gíslason 58 Sigurjón Gíslason
59 Brynjar Freyr Þórhallsson 59 Páll Snorrason
60 Sigurjón Ingi Sigurðsson 60 Páll Ragnar Pálsson
61 Hjörleifur Björnsson 61 Elí Hólm Snæbjörnsson
62 Sævar Örn Kristjánsson 62 Þorgils Snorrason
63 Kristján Már Magnússon 63 Máni Sigfússon
64 Aðalsteinn Ingi Jónsson 64 Trausti Guðmundsson
65 Magnús Indriðason 65 Finnbogi Jónsson
66 Hekla Daðadóttir 66 Björn B. Steinarsson
67 Samúel Ásgeir White 67 Jóhannes Stephensen
68 Aron Berg Pálsson 68 Daníel Freyr Árnason
69 Ólafur Weywadt Stefánsson 69 Jón Þorkell Jóhannsson
70 Ólafur V. Sigurvinsson 70 Guðmundur Ingi Hauksson
71 Þorsteinn Már Sigurðarson 71 Jóhannes Bjarni Bjarnason
72 Atli Vilhelm Hjartarson 72 Þorsteinn Sigurlaugsson
73 Ævar Sveinn Sveinsson 73 Skúli Þór Johnsen
74 Jóhann Björgvinsson 74 Sævar Birgisson
75 Finnbogi Þorsteinsson 75 Hákon Ingi Jörundsson
76 Eyþór Gunnarsson 76 Hafþór Már Benjamínsson
77 Haukur Snær Jakobsson 77 Guðjón Ólafsson
78 Ingi Örn Kristjánsson 78 Þórarinn Þórarinsson
79 Björn Heiðar Pálsson 79 Örn Ingi Bergsson
80 Magnús Árnason 80 Steinarr Lár Steinarsson
81 Gunnar Sveinn Kristinsson 81 Karl Ágúst Hoffrits
82 Guðmundur H Hannesson 82 Sigurður Sveinn Nikulásson
83 Helgi Finnbogason 83 Jón Kristinn Valsson
84 Geir Ó. Arnarson Hansen 84 Kristján Ingi Jóhannsson
85 Hrannar Sigurðsson 85 Sigurður Þorsteinsson
86 Jóhann Bragi Ægisson 86 Ómar Stefánsson
87 Kristinn Guðmundsson 87 Hreinn Heiðar Halldórsson
88 Hörður Másson 88 Hugi Þór Hauksson
89 Steingrímur Örn Kristjánsson 89 Jón Ásgeir Þorláksson
90 Eysteinn Jóhann Dofrason 90 Haukur Guðmundsson
91 Hrafn Guðbergsson 91 Anton Sigurðsson
92 92
93 93
94 94
95 95
96 96
97 97
 Járnkarlinn
131 Atli Fannar Bjarnason
132 Björn Pétursson
133 Jónas Stefánsson
134 Baldur Pálsson
135 Daði Erlingsson
136 Gunnlaugur Sigurjónsson
137 Pálmi Freyr Gunnarsson
138 Andri Kristján Ívarsson
139 Þór Kjartansson
140 Guðmundur Tryggvi Ólafsson
141 Haraldur Ólafsson
142 Þór Emilsson
143 Armas Salsola
144 Jóhann Smári Gunnarsson
145 Hallfreður Ragnar Björgvinsson
146 Ásgeir Elíasson
147 Robert Knasiak
148 Hilmar Hjörleifsson
149 Haraldur Björnsson
150 Brynjar Örn Áskelsson
151 Reynir Hrafn Stefánsson
152 Jón Helgi Snorrason
153 Pálmi Blængsson
154 Egill Stefán Jóhannsson
155 Birgir Már Georgsson
156 Eiríkur Rúnar Eiríksson
157 Kristinn Magnússon
158 Haraldur Örn Haraldsson
159 Ármann Örn Sigursteinsson
160 Jón Símonarson
161 Vikar Karl Sigurjónsson
 90+
171 Kjartan Hjalti Kjartansson 9 171 Heimir Barðason
172 Kristján Steingrímsson 9 172 Stefán Gunnarsson
173 Gunnar Björnsson 9 173 Jósef Gunnar Sigþórsson
174 Sveinn Borgar Jóhannesson 9 174 Elvar Kristinsson
175 Steingrímur Leifsson 9 175 Þorvarður Björgúlfsson
176 Grétar Sölvason 9 176 Árni Örn Stefánsson
177 Kristján Viðar Bárðarson 9 177 Garðar Þór Hilmarsson
178 Bragi Ólafsson A 178 Ólafur Jóhann Ólafsson
179 Birgir Jónsson 9 179 Sigurður Villi Stefánsson
180 Þröstur Júlíusson 9 180 Viðar Helgason
181 Einar Sverrisson 9 181 Sverrir Jónsson
182 Hrafnkell Sigtryggsson A 182 Helgi Már Hrafnkellsson
183 Pétur Þorleifsson 9 183 Andrés Hinriksson
184 Þorgeir Ólason 9 184 Jón Kristján Jacobsen
185 Ólafur Þór Gíslason A 185 Gísli Þór Ólafsson
186 Benedikt Hálfdánarson A 186 Benedikt Benediktsson
187 Gunnar Óli Sigurðsson A 187 Sigurður Ingi Bjarnason
188 Garðar K. Vilhjálmsson 9 188 Bjarni Brynjólfsson
189 Baldvin Þór Gunnarsson A 189 Gunnar Valur Eyþórsson
190 Karen Arnardóttir A 190 Örn Erlingsson
191 Guðbergur Guðbergsson 9 191 Sigmundur Sæmundsson
192 Guðbjartur Stefánsson A 192 Arnar Ingi Guðbjartsson
193 Ragnar Ingi Stefánsson 9 193 Reynir Jónsson
194 194
 Kvennaflokkur
211 Signý Stefánsdóttir 211 Bryndís Einarsdóttir
212 Gréta María Kristinsdóttir 212 Aníta Hauksdóttir
213 Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir 213 Einey Ösp Gunnarsdóttur
214 214
215 215
 Þrímenningur
221 Atli Már Magnússon 221 Michael B. David 221 Víðir Ingi Ívarsson
222 Sigdór Yngvi Kristinsson 222 Sæþór Birgir Sigmarsson 222 Valtýr Birgisson
223 Georg Gíslason 223 Bjarki Logason 223 Haukur Ingi Hjaltalín
224 Magnús Þór Sveinsson 224 Grétar Jóhannesson 224 Þorvaldur Ásgeirsson
225 Ásgeir Ásgeirsson 225 Ólafur Páll Sölvason 225 Björn Þorri Viktorsson
226 Hjalti Már Bjarnason 226 Hallgrímur Ingvar Steingrímsson 226 Guðmundur Siemsen
227 Þórarinn M Stefánsson 227 Karl Lilliendahl Ragnarsson 227 Ingiþór Ólafsson
228 Guðjón Magnússon 228 Torfi Hjálmarsson 228 Freyr Torfason
229 Guðmundur Þorgrímsson 229 Brandur Gunnarsson 229 Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
230 Bjarni Hannesson 230 Jón Ágúst Garðarsson 230 Ólafur Ragnar Ólafsson
231 Svavar Máni Hannesson 231 Bjarki Dagur Guðjónsson 231 Arnar Gauti Þorsteinsson
232 Bartosz Knasiak 232 Michal Mielcarek 232 Dariusz Jawrski
233 Sveinbjörn Höskuldsson 233 Kolbrún Ottósdóttir 233 Bjarki Freyr Sveinbjarnarson
234 Róbert Freyr Pétursson 234 Jón Ingi Þrastarson 234 Haukur Skúlason
235 Heiðar Grétarsson 235 Geir Guðlaugsson 235 Sigurbjörn Sigurbjörnsson
236 236 236
237 237 237

7 hugrenningar um “Keppendafundur og ráslisti”

 1. Þátttökuyfirlýsingar verða klárar fyrir hvern og einn þegar komið er í skoðun/skráningu.
  Keppendur þurfa bara að fara yfir nafn og kennitölu..og ef rétt þá bara skrifa undir og skila inn.

 2. Það er mikið spurt um hvaða pappíra þarf að hafa með sér í skoðun.
  Í raun er það bara „Þátttökuyfirlýsingin“ sem skiptir máli. Hver og einn þarf að skila inn undirritaðri yfirlýsingu (+ undirritun forráðamanns ef keppandi er yngri en 18 ára.).
  Í þessari yfirlýsingu kemur fram að undirritaður staðfesti að hjólið sem hann notar í keppninni sé löglegt í alla staði (tryggt & skoðað).
  Einnig ábyrgist keppandi með undirritun sinni að fylgja öllum reglum keppninnar og fl.
  Það er því rétt að ítreka það við keppendur að lesa vel yfirlýsinguna – það fylgir því mikil ábyrgð að undirrita slíka yfirlýsingu.
  Að taka með sér skráningarplötu og/eða tryggingarpappíra er fínt – en það er ekki hlutverk keppnishaldara að fylgjast með því hvort fólk er að fara að landslögum varðandi keppnistækin. Ábyrgðin liggur öll á herðum keppandans í þeim málum!

  Auðvitað ætlar enginn að lenda í slysi – en þau verða nú samt! Við slys þurfa hlutaðeigandi að standa skil á sinni ábyrgð í því. Enginn vill standa frammi fyrir því að vera réttindalaus í slíkri stöðu. Óskráð, óskoðað eða ótryggt hjól gæti sett viðkomandi í verulega slæma stöðu.

 3. Jú að sjálfsögðu, skoðun verður í tjaldinu við pittinn á milli 16 og 19 á laugardeginum og síðasti séns er á sunnudeginum frá kl. 9 til 10.30.

Skildu eftir svar