Klaustur 2012. Frábært ? Já.

Ef eitthvað mæti setja út á þá er það að veðrið var gott, næstum því of gott. En til þess að svona keppni  verði þá verður að hafa frábært fólk til að starfa við keppnina og ekki síður verður að hafa einstakt fólk til að skaffa aðstöðuna og ástæðuna til að keppnin getur orðið. Ábúendur að Ásgarði og eigengur Systrakaffi eru ástæða þess að þessi keppni gat orðið. Að ógleymdu því starfsfólki sem þarf til þess að þessi keppni verði að veruleika, brautarverðir, tímaverðir , keppnistjórar, án  þeirra gæti svona keppni aldrei orðir. Fyrir hönd VÍK er sagt: TAKK, TAKK, TAKK og, aftur TAKK.

Helstu úrslit voru sem hér segir:

90+ heldri menn
1. Ragnar Ingi Stefánsson og Reynir Jónsson
2. Kristján Steingrímsson og Stefán Gunnarsson
3. Steingrímur Leifsson og Þorvarður Björgúlfsson

Afkvæmaflokkur – feðgar og feðgin
1. Hrafnkell Sigtryggsson og Helgi Már Hrafnkelsson
2. Ólafur Þór Gíslason og Gísli Þór Ólafsson
3. Baldvin Þór Gunnarsson og Gunnar Valur Eyþórsson

Kvennaflokkur
1. Signý Stefánsdóttir og Bryndís Einarsdóttir
2. Gréta María Kristinsdóttir og Anita Hauksdóttir
3. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir og Einey Ösp Gunnarsdóttir

Þrímenningur
1. Heiðar Grétarsson, Geir Guðlaugsson og Sigurbjörn Sigurbjörnsson
2. Atli Már Magnússon, Michael B. David og Víðir Ingi Ívarsson
3. Magnús Þór Sveinsson, Grétar Jóhannesson og Þorvaldur Ásgeirsson

Járnkallinn
1. Ármann Örn Sigursteinsson
2. Jónas Stefánsson
3. Reynir Hrafn Stefánsson
7. Birgir Már Georgsson

Tvímenningur og heildarsigurvegarar dagsins
1. Bjarki Sigurðsson og Eyþór Reynisson
2. Hjálmar og Björgvin Jónssynir
3. Garðar Atli Jóhannsson og Sölvi Borgar Sveinsson

Að síðust viljum við þakka öllum sem komu, kepptu eða hjálpuðu til í dag kærlega fyrir frábæran dag og við sjáumst aftur að ári. 🙂

 

8 hugrenningar um “Klaustur 2012. Frábært ? Já.”

  1. Takk fyrir mig ….. laaaang skemmtilegasta mót sem ég hef komist í allt til fyrirmyndar og brautin hrein snilld

  2. Eg þakka kærlega fyrir frábæran dag, Eg gleymdi svörtum hjólastandi við Suzukitjaldið, ef einhver hefur tekið hann mætti sá hinn sami hafa samband í síma 8968779 takk takk. Eiríkur

  3. Takk fyrir frábært mót.
    Þetta var bara snild,flott veður flott fólk 🙂
    Fyrsta mótið hjá mér…… verða bara fleiri………

Skildu eftir svar