Vefmyndavél

Skráningu í motocrossið lýkur í kvöld

Það er skammt stórra högga á milli í sportinu okkar um þessar mundir. Í kvöld klukkan 21 lýkur skráningu í aðra umferðina í Íslandsmótinu í motocrossi. Skráningin fer eins og vanalega fram á msisport.is en keppnin verður svo á Ólafsfirði á laugardaginn.

Hér er event fyrir keppnina á Feisbúkk

1 comment to Skráningu í motocrossið lýkur í kvöld

  • halli000

    Motocross mót næstu helgi á ólafsfirði og stæðsti flokkurinn er kvennaflokkurinn…..spes:)

Leave a Reply