Dagskrá helgarinnar

MSÍ hefur gefið út dagskrá sem mun gilda í öllum umferðunum í Íslandsmótinu í motocrossi. Smávægileg breyting er frá fyrra ári en tímatökur í B-flokki hafa verið færðar aftur fyrir kvennaflokkana og 85 flokkinn.

Kynnið ykkur endilega dagskrána og fyrir keppendur er gott er að hafa útprentað eintak á handhægum stað á keppnum.

Smellið hér fyrir að sjá dagskrána

Skildu eftir svar