Skráning í Íscrossið á Mývatni

Opnað hefur verið fyrir skráningu í 2. og 3. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross. Skráningarfrestur fyrir báðar umferðirnar sem fara fram á Mývatni 17. og 18. mars er opin til þriðjudagskvölds kl: 21:00 13. mars.

Keppnirnar verða haldnar á sitt hvorum staðnum þannig að það verða lagðar 2 keppnisbrautir og klárt að snillingarnir á Mývatni gera það með “stæl”.

Skildu eftir svar