Mynd: Karl Gunnlaugsson

Íslandsmótinu í Íscrossi lokið

Mynd: Karl Gunnlaugsson
Frá Mývatni um helgina

Um helgina fóru fram önnur og þriðja umferðin í Íslandsmótinu í íscrossi á Mývatni. Önnur umferðin var haldin á laugardag og þriðja umferðin á sunnudag. Veðrið setti strik í reikninginn á föstudag og þurfti að fresta 3 motoinu í tveimur flokkum fram á sunnudag. Mývetningar eru höfðingjar heim að sækja og keppnishaldið til mikillar fyrirmyndar að venju.

Íslandsmeistarar urðu Kári Jónsson í vetrardekkjaflokki, Bjarni Hauksson í Unglingaflokki og heimafólkið Jón Ásgeir Þorláksson í Opnum flokki og Signý Stefánsdóttir í Kvennaflokki.

Úrslit 2. umferð

Kvennaflokkur

 1. Signý Stefánsdóttir
 2. Andrea Dögg Kjartansdóttir
 3. Ásdís Elva Kjartansdóttir

Opinn flokkur

 1. Jón Ásgeir Þorláksson
 2. Jón Kristján Jacobsen
 3. Gunnlaugur Karlsson

Vetrardekkjaflokkur

 1. Guðbjartur Magnússon
 2. Bjarki Sigurðsson
 3. Kári Jónsson

Unglingaflokkur

 1. Bjarni Hauksson
 2. Arnór Þorri Þorsteinsson
 3. Victor Ingi Jacobsen

3.umferðin

Kvennaflokkur

 1. Signý Stefánsdóttir
 2. Andrea Dögg Kjartansdóttir
 3. Ásdís Elva Kjartansdóttir

Opinn flokkur

 1. Jón Ásgeir Þorláksson
 2. Gunnlaugur Karlsson
 3. Jón Kristján Jacobsen

Unglingaflokkur

 1. Bjarni Hauksson
 2. Victor Ingi Jacobsen
 3. Arnór Þorri Þorsteinsson

Vetrardekkjaflokkur

 1. Kári Jónsson
 2. Guðbjartur Magnússon
 3. Bjarki Sigurðsson

Lokaniðurstaða í Íslandsmóti

Kvennaflokkur

 1. Signý Stefánsdóttir 211 stig
 2. Andrea Dögg Kjartansdóttir 208 stig
 3. Ásdís Elva Kjartansdóttir 168 stig

Opinn flokkur

 1. Jón Ásgeir Þorláksson 209 stig
 2. Jón Kristján Jacobsen 198 stig
 3. Gunnlaugur Karlsson 196 stig

Unglingaflokkur

 1. Bjarni Hauksson 206 stig
 2. Victor Ingi Jacobsen 202 Stig
 3. Einar Sigurðsson 158 stig

Vetrardekkjaflokkur

 1. Kári Jónsson 203 stig
 2. Guðbjartur Magnússon 194 stig
 3. Bjarki Sigurðsson 185 stig

Nánari úrslit má finna á MyLaps

Skildu eftir svar