Vetrarhátíð á Mývatni um helgina

Mývetningar halda um helgina stærstu mótorsporthátíð vetrarins eins og vanalega á þessum árstíma. Veislan byrjar í dag og lýkur á sunnudag. Keppt verður í nokkrum greinum á vélsleðum en einnig fara fram tvær síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu í Íscrossi.

Dagskrá

Föstudagur 16/3

14:00  Samhliðabraut við Kröflu (mæting keppenda kl 13:00)

16:00 Fjallaklifur við Kröflu (mæting keppenda kl 15:00)

18:00 Snjóspyrna við Kröflu (mæting keppenda kl 17:00)

21:00 Verðlaunaafhending í Sel-Hótel Mývatn

 

Laugardagur 17/3

09:00 Ískross á Stakhólstjörn (mæting keppenda kl 08:00)

14:00 SnoCrossCountry við flugvöll (mæting keppenda kl 13:00)

 

Sunnudagur 18/3

10:00 Ískross á Álftabáruvogi (mæting keppenda kl 09:00)

Skildu eftir svar